Select Page

EBBA

PLASTPOKAR – GÓÐ RÁÐ

  • Með því að þrífa plastpoka þá er hægt að nota þá oft.
  • Til að gleyma ekki fjölnotapokanum þá er gott að hafa alltaf einn í bílnum og einn í töskunni.

GUÐRÚN

FYLLA Á HANDSÁPUR

  • Hægt er að endurnýta fallegar umbúðir með því að kaupa sápu áfyllingu á brúsann.
  • Fylgist með góðum ráðum Guðrúnar á Snapchat: GUÐRUNHJ

VÍÐIR

GÓÐ FYRSTU SKREF

  • Flokkum rusl til endurvinnslu
  • Pöntum tunnur fyrir plast- og pappaúrgang.
  • Notum fjölnotapoka í stað plastburðapoka.
  • Veljum margnota ílát.

BRYNJA

FLOKKA MEÐ FJÖLSKYLDUNNI

  • Að flokka getur verið eitthvað sem fjölskyldan getur gert saman.
  • Settu fjölnotapokann á hurðahúninn til að muna eftir honum.
  • Gott er að hafa flokkunartunnur aðgengilegar og auðvelt að tæma þær.

Anna Birta

FLOKKA Í FJÖLNOTAPOKA

  • Mikilvægt er að flokka plast og annað fyrir jörðina.
  • Einföld og þægileg lausn er að nota fjölnotapoka til að flokka plast, pappír og ál.

SÖLVI

MARGNOTA ÍLÁT

  • Glerflöskur og glerkrukkur eru hentug lausn fyrir drykki.
  • Einnig er hægt að nota glerkrukkur fyrir matarafganga.

Anna Sóley

HEIMAGERÐ HREINSIEFNI

  • Að búa til heimagerðan hreinsivökva sparar plastflöskur sem keyptar eru út í búð.
  • Alheimshreinsir
    1 til 1 og 1/2 bolli vatn
    1 bolli borðedik
    20-40 dropar af þinni
    uppáhalds ilmkjarnaolíu.

GUÐBJÖRG

AÐRIR VALKOSTIR

  • Það er yfirleitt hægt að finna annan valkost en plast.
  • Taupokar og fjölnotapokar í staðinn fyrir plastburðapoka.
  • Umhverfisvæn umslög og pappír til að pakka inn.
Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter
Share on Google+
Google+

Deildu síðunni með vinum og vandamönnum